spot_img
HomeFréttirHörður með 11 stig í sigri MBC

Hörður með 11 stig í sigri MBC

Hörður Axel Vilhjálmsson gerði 11 stig í gær þegar MBC lagði Karlsruhe 101-95 í þýsku Pro A deildinni. Hörður var í byrjunarliði MBC og lék í tæpar 29 mínútur í leiknum.
Auk þess að skora 11 stig var Hörður einnig með 8 stoðsendingar og eitt frákast. Eftir sigurinn í gær er MBC á toppi deildarinnar með 18 stig en liðið hefur unnið 9 leiki og tapað einum.
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -