Níu lið eru komin áfram í 16 liða úrslit Poweradebikarkeppninnar en fimm leikir fóru fram í gær þar sem KR b velgdi Hetti undir uggum og Þórsliðin frá Akureyri og Þorlákshöfn unnu ansi reffilega sigra.
Úrslit gærdagsins:
ÍBV 47-153 Þór Akureyri
Patrekur 69-87 Njarðvík b
KR b 80-81 Höttur
Ármann 60-103 Skallagrímur
Víkingur Ó. 52-120 Þór Þorlákshöfn
Leikir dagsins í 16 liða úrslitum
15:00 ÍA-Fjölnir
16:00 Álftanes-Tindastóll
17:00 ÍG-Njarðvík
19:15 ÍR-Keflavík
19:15 Mostri-KR
19:15 Grindavík-Haukar
Liðin sem komin eru í 16 liða úrslit:
Hamar
Stjarnan
KFÍ
Breiðablik
Þór Akureyri
Njarðvík b
Höttur
Skallagrímur
Þór Þorlákshöfn
Þá mætast Valur og Snæfell á morgun í síðasta leik 32 liða úrslitanna.