Iceland Express deild kvenna lýkur í dag, þ.e. keppni í deildinni fyrir jól en þá eru þrír leikir á dagskránni og eftir daginn verður 14 umferðum lokið.
Leikir dagsins í Iceland Express deild kvenna:
14:00 Valur-Njarðvík
16:30 Haukar-Hamar
16:30 Keflavík-KR