spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík á toppnum um jólin

Úrslit: Keflavík á toppnum um jólin

Fjórtán umferðum er nú lokið í Iceland Express deild kvenna og eru það Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur sem tróna á toppi deildarinnar eftir eins stigs sigur á KR í dag. Njarðvíkingar fara í jólafrí í 2. sæti og Haukar og KR eru í 3.-4. sæti með 16 stig. Þrír leikir fóru fram í dag þar sem Njarðvík, Keflavík og Haukar nældu í tvö góð stig.
Njarðvík vann Val að Hliðarenda en Keflavík lagði KR í Toyota-höllinni og Haukar höfðu betur gegn Hamri í Hafnarfirði.
 
Keflavík 55-54 KR
 
 
Keflavík: Jaleesa Butler 19/13 fráköst/7 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 16, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5, Sara Rún Hinriksdóttir 4/4 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 4/5 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 1, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0, Sigrún Albertsdóttir 0, Sandra Lind Þrastardóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
 
KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16/13 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/11 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/9 fráköst, Erica Prosser 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
 
Haukar 81-64 Hamar
 
Haukar: Jence Ann Rhoads 18/6 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 17/6 fráköst, Hope Elam 14/10 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 12/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 7, María Lind Sigurðardóttir 4, Sara Pálmadóttir 4/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0.
 
Hamar: Samantha Murphy 25/5 fráköst, Katherine Virginia Graham 17/6 fráköst/7 stoðsendingar, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/9 fráköst/5 stolnir, Álfhildur Þorsteinsdóttir 4/9 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Rannveig Reynisdóttir 2, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2, Katrín Eik Össurardóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0.
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Sti m/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1.  Keflavík 14 11 3 22 1101/982 78.6/70.1 7/0 4/3 84.7/67.7 72.6/72.6 3/2 8/2 1 7 -2 1/0
2.  Njarðvík 14 10 4 20 1172/1048 83.7/74.9 4/3 6/1 82.1/72.6 85.3/77.1 4/1 8/2 1 -1 4 2/0
3.  (2) Haukar 14 8 6 16 1045/1005 74.6/71.8 3/4 5/2 74.3/73.7 75.0/69.9 3/2 7/3 2 1 1 0/3
4.  (-1) KR 14 8 6 16 1044/962 74.6/68.7 4/3 4/3 76.4/70.3 72.7/67.1 2/3 4/6 -2
Fréttir
- Auglýsing -