Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið loka leikmannahópa sína fyrir sumarið 2022. Eftirtaldir hópar hefja æfingar í lok maí eftir úrslit yngri flokka og æfa saman í sumar. Að lokum verða það 12 leikmenn í U16 og U18 liðunum sem mynda svo liðin sem taka þátt í verkefnum sumarsins. Hjá U15 eru það 18 leikmenn sem taka allir þátt í tveim níu manna liðum.
Hér fyrir neðan má sjá undir 18 ára lið drengja og stúlkna, en þau fara á Norðurlandamót og Evrópumót á vegnum FIBA.
U18 stúlkna
Agnes Jónudóttir | Haukar |
Agnes María Svansdóttir | Keflavík |
Anna Lára Vignisdóttir | Keflavík |
Emma Hrönn Hákonardóttir | Fjölnir |
Emma Sóldís Hjördísardóttir | Fjölnir |
Heiður Karlsdóttir | Fjölnir |
Hekla Eik Nökkvadóttir | Grindavík |
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir | Þór Þ. |
Ingunn Erla Bjarnadóttir | Valur |
Jana Falsdóttir | Haukar |
K. Eva Wium Elíasdóttir | Þór Akureyri |
Rannveig Guðmundsdóttir | Paterna, Spánn |
Rebekka Rut Hjálmarsdóttir | ÍR |
Krista Gló Magnúsdóttir | Njarðvík |
Sara Líf Boama | Valur |
Gígja Rut Gautadóttir | Þór Þ. |
Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir | Stjarnan |
U18 drengja
Almar Orri Atlason | KR |
Ágúst Goði Kjartansson | Uni Basket, Þýskaland |
Brynjar Kári Gunnarsson | Fjölnir |
Daníel Ágúst Halldórsson | Fjölnir |
Elías Bjarki Pálsson | Njarðvík |
Friðrik Leó Curtis | ÍR |
Haukur Davíðsson | Hamar |
Hilmir Arnarson | Fjölnir |
Karl Ísak Birgisson | Fjölnir |
Karl Kristján Sigurðarson | Valur |
Kristján Fannar Ingólfsson | Stjarnan |
Orri Már Svavarsson | Tindastóll |
Óskar Víkingur Davíðsson | ÍR |
Róbert Birmingham | Baskonia, Spánn |
Sigurður Rúnar Sigurðsson | Stjarnan |
Sölvi Ólason | Breiðablik |
Tómas Valur Þrastarson | Þór Þ. |