spot_img
HomeFréttirIceland Express deild kvenna hefst aftur 4. janúar

Iceland Express deild kvenna hefst aftur 4. janúar

Nú þegar komið er jólafrí í Iceland Express deild kvenna er fjórtán umferðum lokið og smá mynd komin á deildina en hún getur breyst jafn skyndilega og veðrið hér á Fróni enda um gríðarlega jafna deild að ræða þetta tímabilið. Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur verða á toppnum um jólin en Hamar á botninum.
Úrslit síðustu umferðarinnar fyrir jól:
 
Keflavík 55-54 KR
Haukar 81-64 Hamar
Valur 83-85 Njarðvík
Fjölnir 73-83 Snæfell
 
Staðan í deildinni:
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Sti m/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1.  Keflavík 14 11 3 22 1101/982 78.6/70.1 7/0 4/3 84.7/67.7 72.6/72.6 3/2 8/2 1 7 -2 1/0
2.  Njarðvík 14 10 4 20 1172/1048 83.7/74.9 4/3 6/1 82.1/72.6 85.3/77.1 4/1 8/2 1 -1 4 2/0
3.  (2) Haukar 14 8 6 16 1045/1005 74.6/71.8 3/4 5/2 74.3/73.7 75.0/69.9 3/2 7/3 2 1 1 0/3
4.  (-1) KR 14 8 6 16 1044/962 74.6/68.7 4/3 4/3 76.4/70.3 72.7/67.1 2/3 4/6 -2 -1 -1 1/2
5.  (-1) Snæfell 14 8 6
Fréttir
- Auglýsing -