Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið loka leikmannahópa sína fyrir sumarið 2022. Eftirtaldir hópar hefja æfingar í lok maí eftir úrslit yngri flokka og æfa saman í sumar. Að lokum verða það 12 leikmenn í U16 og U18 liðunum sem mynda svo liðin sem taka þátt í verkefnum sumarsins. Hjá U15 eru það 18 leikmenn sem taka allir þátt í tveim níu manna liðum.
Hér fyrir neðan má sjá undir 15 ára lið drengja og stúlkna, en þau fara á æfingamót og æfingabúðir til Finnlands í sumar.
U15 stúlkna
Amanda Bríet Bergþórsdóttir | Snæfell |
Ásdís Elva Jónsdóttir | Keflavík |
Bára Óladóttir | Stjarnan |
Brynja Líf Júlíusdóttir | Höttur |
Elísabet Ólafsdóttir | Stjarnan |
Embla Hrönn Halldórsdóttir | Breiðablik |
Eva Kristín Karlsdóttir | Keflavík |
Fanney María Freysdóttir | Stjarnan |
Hanna Gróa Halldórsdóttir | Keflavík |
Heiðrún Hlynsdóttir | Stjarnan |
Ingibjörg María Atladóttir | Stjarnan |
Ísold Sævarsdóttir | Stjarnan |
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir | Fjölnir |
Kamilla Anísa Aref | Keflavík |
Kolbrún María Ármannsdóttir | Stjarnan |
Mía Sóldís Hjördísardóttir | Fjölnir |
Sigrún María Birgisdóttir | Fjölnir |
Stella María Reynisdóttir | Keflavík |
U15 drengja
Alexander Rafn Stefánsson | Haukar |
Atli Hrafn Hjartarson | Stjarnan |
Axel Arnarsson | Tindastóll |
Bjarki Steinar Gunnþórsson | Stjarnan |
Björn Skúli Birnisson | Stjarnan |
Eiríkur Frímann Jónsson | Skallagrímur |
Frosti Valgarðsson | Haukar |
Guðlaugur Heiðar Davíðsson | Stjarnan |
Haukur Steinn Pétursson | Stjarnan |
Heimir Gamalíel Helgason | Njarðvík |
Jökull Otti Þorsteinsson | Breiðablik |
Kristófer Breki Björgvinsson | Haukar |
Logi Guðmundsson | Breiðablik |
Magnús Sigurðsson | Ármann |
Mikael Aron Sverrisson | KR |
Orri Guðmundsson | Breiðablik |
Patryk Odrakiewicz | KR |
Sævar Loc Ba Huynh | Ármann |