spot_img
HomeFréttirÆfingar A-landsliðs kvenna yfir jólin

Æfingar A-landsliðs kvenna yfir jólin

Sverrir Þór landsliðsþjálfari hefur boðað til fyrstu æfinga sinna sem landsliðsþjálfari og verður æft í Reykjanesbæ eftir jólin. Aðstoðarþjálfari verður Anna María Sveinsdóttir. Æfingar verða sem hér segir:
 
• Þriðjudaginn 27. des. kl.11.30-13.30 í íþróttahúsi Keflavíkur
• Miðvikudaginn 28. des. kl. 13.30-15.30 í íþróttahúsi Keflavíkur
• Fimmtudaginn 29. des. kl. 11-13 í íþróttahúsi Njarðvíkur
 
 
Mynd/ [email protected] Hin 15 ára gamla Sara Rún Hinriksdóttir var valin í æfingahóp A-landsliðs kvenna.
 
   
Fréttir
- Auglýsing -