spot_img
HomeFréttirTwitterhornið: Ekki allir sammála um stjörnuliðin

Twitterhornið: Ekki allir sammála um stjörnuliðin

Karfan.is ætlar að fylgjast með körfuboltaheiminum á internetinu í vetur og birta hérna færslur af samskiptavefnum Twitter frá hinum og þessum aðilum sem koma að körfubolta. Fyrir þá sem eru að twitta um körfubolta er bent á að nota “Hashtag-ið” #korfubolti

 Pavel Ermolinski, leikmaður Sundsvall Dragons

Tad eru engir galdrar i tessu wizards lidi. Aettu ad heita Washington Apecats #apakettir

Jón Kári Eldon, stuðningsmaður KR

Ricky Rubio verður rookie of the year. Hann er svo með þetta!#swag

Kristján Andrésson, leikmaður KFÍ 

Komnir áfram í bikarnum, leikurinn enginn fegurð! En sigur er sigur svo eitt er víst. #KFÍ #WESTSIDE #korfubolti

Magnús Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar

til að vinna körfuboltaleik þraf að skora í körfuna #fact

Ágúst Þór Ágústsson, körfuknattleiksáhugamaður

Pálmi Sigurgeirs er kóngurinn í körfuboltanum á Íslandi #staðfest#kingpálmi

Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Jamtland

Mun koma mer a ovart ef Sjornukaninn mun klara timabilid! #slakur#korfubolti

Stefán Hrafn Hagalín, körfuknattleiksáhugamaður

Gamla kempan Kristinn Friðriksson er logandi á sportsíðum Moggans! "Liðsbíllinn situr fastur uppi á hálendi með bilaða miðstöð."#korfubolti

Birkir Vilhjálmsson, stuðningsmaður ÍA

Ricky Rubio er svo mikið bull! Það er nákvæmlega ekkert eðlilegt við það að vera með 13 assist á 21 mín í körfuboltaleik #playmaker

Breki Logason, Fréttamaður

KR-hjartað tók þetta í lokin. Grindavík með 36 þriggja stiga skot#enginnpaxel

Halldór G. Jónsson, leikmaður Hamars

Ég sagði það KR taki þetta með 5! Virkilega skemmtilegur leikur en Grindjánar settu aðeins 11 þrista niður af 38 #körfubolti

Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Jamtland

Bíð spenntur eftir nýjum pistli á UMFG.is!

Henry Birgir, íþróttafréttamaður

Jólainnkaupin hjá Bödda að skila sér. KR er in it 2 win it á nýjan leik.#gameon

Pavel Ermolinski, leikmaður Sundsvall Dragons

Vel gert kr!! #bjortframtid

Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur

Burgerinn í KR heimilinu er mun betri en á þessar helvítis mamma mía allaf blautur botninn og það lokar allaf grillið fyrir 10 @goltti

Gunnlaugur Smárson, leikmaður Mostra

Afhverju er Q ekki í stjörnuleiknum? Efstur í framlag rebs…#treðurmeðrassgatinu #körfubolti #justsayin

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -