spot_img
HomeFréttirÚrslit: Skallarnir með spennusigur í Hveragerði – KFÍ vann á Skaganum

Úrslit: Skallarnir með spennusigur í Hveragerði – KFÍ vann á Skaganum

Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld þar sem topplið KFÍ tók enn eitt skrefið í átt á úrvalsdeildarsætinu með sigri gegn ÍA á Akranesi. Skallagrímur lagði Hamar í blómabænum eftir spennuslag og þá sótti Þór Akureyri tvö stig í Kópavoginn.
Breiðablik-Þór Ak. 71-88 (12-12, 15-31, 19-22, 25-23)
 
Breiðablik: Arnar Pétursson 15/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þorsteinn Gunnlaugsson 13/18 fráköst, Rúnar Pálmarsson 10, Ágúst Orrason 8, Ægir Hreinn Bjarnason 8, Snorri Hrafnkelsson 7, Atli Örn Gunnarsson 6, Hraunar Karl Guðmundsson 4, Hákon Bjarnason 0, Sigmar Logi Björnsson 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0, Einar Þórmundsson 0.
 
Þór Ak.: Eric James Palm 20/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Darco Milosevic 15/13 fráköst, Stefán Karel Torfason 15/12 fráköst, Spencer Harris 14/6 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 11, Sindri Davíðsson 7, Helgi Hrafn Halldórsson 4, Þorbergur Ólafsson 2, Baldur Már Stefánsson 0, Sigurður Örn Tobíasson 0.
 
ÍA-KFÍ 88-99 (20-17, 21-29, 19-27, 28-26)
 
ÍA: Terrence Watson 26/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Kristján Nikulásson 17, Áskell Jónsson 15, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10/5 fráköst, Birkir Guðjónsson 8, Dagur Þórisson 7/4 fráköst, Ómar Örn Helgason 5, Daniel Ivan F. Andersen 0, Guðjón Smári Guðmundsson 0, Örn Arnarson 0, Jóhannes Helgason 0, Þorsteinn Helgason 0.
 
KFÍ: Kristján Andrésson 21, Craig Schoen 20, Edin Suljic 19, Christopher Miller-Williams 16/7 fráköst, Jón H. Baldvinsson 10, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 2, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Sævar Vignisson 1, Guðni Páll Guðnason 0.
 
Hamar-Skallagrímur 83-86 (21-13, 17-27, 19-14, 26-32)
 
Hamar: Louie Arron Kirkman 21/10 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 12, Ragnar Á. Nathanaelsson 12/13 fráköst, Lárus Jónsson 11/6 fráköst, Svavar Páll Pálsson 9/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 6, Emil F. Þorvaldsson 5, Björgvin Jóhannesson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 2, Kristinn Hólm Runólfsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.
 
Skallagrímur: Darrell Flake 23/13 fráköst, Sigurður Þórarinsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 11/4 fráköst, Lloyd Harrison 10/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 7, Birgir Þór Sverrisson 6/5 fráköst, Elfar Már Ólafsson 6, Hilmar Guðjónsson 5, Óðinn Guðmundsson 0, Davíð Ásgeirsson 0, Þorsteinn Þórarinsson 0, Andrés Kristjánsson 0.
 
Staðan í deildinni
 
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Sti m/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1.  KFÍ 13 12 1 24 1245/1014 95.8/78.0 6/0 6/1 94.7/76.7 96.7/79.1 4/1 9/1 2 6 1 2/1
2.  Skallagrímur 11 8 3 16 958/907 87.1/82.5 3/2 5/1 85.4/85.2 88.5/80.2 4/1 7/3 2 1 3 1/0
3.  Breiðablik 12 7 5 14 1066/1037 88.8/86.4 5/2 2/3 88.7/83.9 89.0/90.0 3/2 6/4 -2 -1 -3 2/1
4.  Hamar 11 6 5 12 985/942 89.5/85.6 4/2 2/3 90.3/82.3 88.6/89.6 3/2 6/4
Fréttir
- Auglýsing -