spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: 8-liða úrslit í Poweradebikar kvenna

Leikir dagsins: 8-liða úrslit í Poweradebikar kvenna

Í dag hefjast 8-liða úrslitin í Poweradebikarkeppni kvenna með tveimur leikjum. Í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði mætast Haukar og Hamar kl. 16:00 og kl. 16:30 mætast 1. deildarliðin Stjarnan og Grindavík í Ásgarði í Garðabæ og ljóst að þetta árið, líkt og í karlaflokki, mun lið úr 1. deild vinna sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar.
Í Grindavík mætast svo ÍG og Þór Akureyri kl. 16:30 í 1. deild karla en heildaryfirlit fyrir leiki dagsins má nálgast hér. 
Fréttir
- Auglýsing -