spot_img
HomeFréttirÚrslit: Óvæntur Njarðvíkursigur á Snæfell í Gryfjunni

Úrslit: Óvæntur Njarðvíkursigur á Snæfell í Gryfjunni

Njarðvíkingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Snæfell í kvöld með 10 stigum 88:78 þar sem Cameron Echols reyndist Snæfell erfiður ljár í þúfu. 41 stig og 16 fráköst frá honum. Þórsarar skelltu svo Stjörnumönnum 80:88 og Haukar sigruðu Fjölni 68:79.  Meira seinna í kvöld

Úrslit kvöldsins:

Iceland Express deild karla, Deildarkeppni

Fjölnir-Haukar 68-79 (14-27, 13-19, 19-15, 22-18)

Fjölnir: Calvin O’Neal 20/7 fráköst, Nathan Walkup 17/15 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14, Jón Sverrisson 8/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Hjalti Vilhjálmsson 3, Gústav Davíðsson 0, Haukur Sverrisson 0, Tómas Daði Bessason 0, Trausti Eiríksson 0, Halldór Steingrímsson 0. 

Haukar: Emil Barja 16/4 fráköst, Hayward Fain  14/13 fráköst, Örn Sigurðarson 12/5 fráköst, Christopher Smith 11/10 fráköst, Helgi Björn Einarsson 10/7 fráköst, Steinar Aronsson 5, Alik Joseph-Pauline 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Haukur Óskarsson 3, Óskar Ingi Magnússon 0, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Marel Örn Guðlaugsson 0. 

Stjarnan-Þór Þorlákshöfn 80-88 (21-27, 19-22, 16-14, 24-25)

Stjarnan: Justin Shouse 32/4 fráköst/6 stoðsendingar, Renato Lindmets 20/9 fráköst, Keith Cothran 12/6 fráköst, Guðjón Lárusson 8/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 4/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 2/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Fannar Freyr Helgason 0/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0. 

Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 23/16 fráköst/7 varin skot, Blagoj Janev 22/9 fráköst, Darrin Govens 20/7 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 12/4 fráköst, Guðmundur  Jónsson 7/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0.  

Njarðvík-Snæfell 88-78 (24-18, 22-21, 19-25, 23-14)

Njarðvík: Cameron Echols 41/16 fráköst, Travis Holmes 29/4 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 8, Páll Kristinsson 4/6 fráköst, Elvar Már Friðriksson 2/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/5 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 2/6 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0. 

Snæfell: Quincy Hankins-Cole 18/13 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 17/4 fráköst, Marquis Sheldon Hall 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 4, Óskar Hjartarson 3, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0. 

Mynd/ [email protected] Njarðvíkingar lögðu Snæfell í Ljónagryfjunni í kvöld. Cameron Echols fór á kostum með 41 stig og 16 fráköst! 

Fréttir
- Auglýsing -