spot_img
HomeFréttirSjáðu skemmtilegt myndband frá ferðalagi undir 18 ára drengja á Evrópumótinu í...

Sjáðu skemmtilegt myndband frá ferðalagi undir 18 ára drengja á Evrópumótinu í Matosinhos

Undir 18 ára lið drengja lauk á dögunum leik á Evrópumótinu í Matosinhos í Portúgal. Liðið endaði í 12. sæti mótsins, en á því unnu þeir 3 leiki og töpuðu 4.

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband sem ljósmyndarinn Gunnar Jónatansson setti saman að móti loknu, en í því er liðinu fylgt á tæpum 4 mínútum í gegnum mótið.

EM U18 from Gunnar Jonatansson on Vimeo.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -