spot_img
HomeFréttirHelgi Már með tilboð úr Hólminum

Helgi Már með tilboð úr Hólminum

Helgi Már Magnússon hefur verið þrálátlega orðaður við endurkomu í KR síðastliðnar vikur en segir við Vísir.is að það þurfi að mörgu að huga ef svo á að verða. Helgi hefur hinsvegar fengið samningstilboð frá Stokkhólmi (ekki Stykkishólmi) frá 08 Stockholm sem kappinn lék með áður. Helgi segist vera að fara yfir málið með fjölskyldu sinni. Sjá frétt Vísir.is
Mynd: KKÍ.is
Fréttir
- Auglýsing -