spot_img
HomeFréttirOldman sendir íþróttamönnum tóninn

Oldman sendir íþróttamönnum tóninn

Því miður hafa margir atvinnuíþróttamenn einhversstaðar sett samhengi á milli íþróttahæfileika sinna og leiklistar. Þessi aukabúskapur íþróttamanna fer einstaklega í taugarnar á leikurum sem nú hafa sent frá sér myndband þar sem Gary Oldman fer á kostum.
Framtakið heitir Actors Against Acting Athletes og hvort um raunveruleg samtök sé að ræða skal ósagt látið en gagnrýnin sem kemur fram í myndbandinu er réttmæt þó ekki væri nema bara fyrir myndina Steel þar sem Shaq fór með aðalhlutverkið.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -