spot_img
HomeFréttirStærðfræðingur segir íslensku úrvalsdeildina lélega

Stærðfræðingur segir íslensku úrvalsdeildina lélega

Stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek segir íslenskan körfuknattleik lélegan í Fréttablaðinu í dag í grein sinni: ,,Að banna útlendinga." Nýverið var samþykkt svokölluð 3-2 regla sem kveður á um að einungis tveir erlendir leikmenn megi vera inni á vellinum hjá hvoru liði í úrvalsdeild karla í körfubolta. Efni greinar Pawels er m.a. þetta og svo bosmanndómurinn.
Pawel spyr m.a. í grein sinni: ,,Hvers vegna ættu íslenskir leikmenn að verða betri við það að fá að spila meira í lélegri deild?
 
  
Fréttir
- Auglýsing -