spot_img
HomeFréttirBeidler og Hörður verða liðsfélagar

Beidler og Hörður verða liðsfélagar

Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í þýska Bundesliguliðinu Mittledeutshcer BC hafa fengið góðan liðsstyrk því MBC samdi nýverið við Kelly Beidler sem á þarsíðustu leiktíð gerði garðinn frægan með ÍR íslensku úrvalsdeildinni.
 
Eftir að Beidler hafði lokið sér af á Íslandi lék hann með Karhu Kauhajoki í Finnlandi þar sem hann var með 19,2 stig að meðaltali í leik í 44 deildarleikjum fyrir félagið.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -