Andri Þór Kristinsson, höfuðpaurinn í því sem þið þekkið sem Leikbrot.is, er búinn að skila af sér virkilega flottu pepp-myndbandi fyrir leikinn gegn Ísrael í kvöld. Þið sem eruð ekki búin að setja Leikbrot.is í ,,favorites" eða eftirlæti á vafranum ykkar endilega gerið það í snarhasti. Ísland-Ísrael er kl. 19:15 í kvöld og fer miðasala fram á midi.is