spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins: Engin óvænt úrslit

Úrslit kvöldsins: Engin óvænt úrslit

 4 leikir voru háðir og var að ljúka Lengjubikar karla nú í kvöld. Njarðvíkingar fengu Valsmenn í heimsókn þar sem heimamenn sigruðu örygglega 102:69. Bar þar hæst að Friðrik Stefánsson gamli leppurinn sýndi háloftatakta með myndarlegri troðslu.  Snæfell sigruðu Hamar í Hveragerði 90:78, Grindvíkingar sigruðu Skallagrím 104:79 þar sem að Páll Axel var hvíldur. Og loks sigruðu Þór Þorlákshöfn ÍR 100: 76. 
 

Grindavík-Skallagrímur 104-79 (21-27, 23-25, 35-14, 25-13)

Grindavík: Samuel Zeglinski 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 21/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 18/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7, Davíð Ingi Bustion 6, Ármann Vilbergsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0/4 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Jón Axel Guðmundsson 0. 

Skallagrímur: Carlos Medlock 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 18/13 fráköst, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst, Sigmar Egilsson 10/4 fráköst, Orri Jónsson 9, Davíð Guðmundsson 5, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Atli Aðalsteinsson 0, Andrés Kristjánsson 0. 

 

Hamar-Snæfell 78-90 (15-17, 18-29, 25-16, 20-28)

Hamar: Jerry Lewis Hollis 27/8 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 11/4 fráköst, Lárus Jónsson 9, Örn Sigurðarson 9/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Halldór Gunnar Jónsson 4, Stefán Halldórsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Hallgrímur Brynjólfsson 0, Björgvin Snær Sigurðsson 0. 

Snæfell: Jay Threatt 21/8 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sveinn Arnar Davidsson 12, Asim McQueen 12/8 fráköst, Stefán Karel Torfason 10, Jón Ólafur Jónsson 9/5 fráköst, Ólafur Torfason 6/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/5 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Óttar Sigurðsson 0. 

 

Njarðvík-Valur 102-69 (21-25, 28-19, 29-8, 24-17)

Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 18, Elvar Már Friðriksson 17/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 14/5 fráköst, Marcus Van 10/9 fráköst/3 varin skot, Jeron Belin 9, Óli Ragnar Alexandersson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 6, Ágúst Orrason 4, Magnús Már Traustason 2, Friðrik E. Stefánsson 2/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 0. 

Valur: Chris Woods 28/11 fráköst, Kristinn Ólafsson 9, Atli Rafn Hreinsson 9/6 fráköst, Benedikt Blöndal 8, Þorgrímur Guðni Björnsson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 6/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 1/7 fráköst, Bergur Ástráðsson 0, Ragnar Gylfason 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0. 

 

Þór Þ.-ÍR 100-76 (24-27, 30-13, 23-18, 23-18)

Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 20/8 fráköst, Emil Karel Einarsson 14/4 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 stolnir, Robert Diggs 12/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 6/8 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 4, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Guðmundur Jónsson 2, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. 

ÍR: Eric James Palm 17/4 fráköst, Nemanja Sovic 17/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 11, D’Andre Jordan Williams 5/6 stoðsendingar, Þorvaldur Hauksson 4/6 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Ellert Arnarson 2, Þorgrímur Emilsson 1, Friðrik Hjálmarsson 0.

 
 Myndir: Úr leik Njarðvík og Vals í kvöld
Fréttir
- Auglýsing -