Í kvöld hófst fjórða umferð í Domino´s deild karla þar sem Grindavík, Stjarnan, Snæfell og Fjölnir nældu sér í tvö góð stig. Tómas Heiðar Tómasson bauð upp á ,,buzzer” í Dalhúsum, Snæfell valtaði yfir KR, Grindavík pakkaði Njarðvík saman og Stjarnan lagði Þór Þorlákshöfn í Ásgarði.
Úrslit kvöldsins:
Grindavík-Njarðvík 107-81 (31-17, 32-21, 26-13, 18-30)
Grindavík: Samuel Zeglinski 26/10 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 21/8 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 17/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 13/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13, Björn Steinar Brynjólfsson 10, Hinrik Guðbjartsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 2, Ármann Vilbergsson 1, Davíð Ingi Bustion 0, Jón Axel Guðmundsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0/4 fráköst.
Njarðvík: Marcus Van 24/22 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 13/4 fráköst, Ágúst Orrason 11/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Kristján Rúnar Sigurðsson 7, Ólafur Helgi Jónsson 3, Jeron Belin 2, Magnús Már Traustason 2, Oddur Birnir Pétursson 2, Óli Ragnar Alexandersson 0.
Stjarnan-Þór Þ. 77-62 (19-15, 18-21, 26-18, 14-8)
Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 17/13 fráköst, Brian Mills 15/12 fráköst/4 varin skot, Jovan Zdravevski 15, Dagur Kár Jónsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 10/5 fráköst/14 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 9/5 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Daði Lár Jónsson 0, Björn Kristjánsson 0, Kjartan Atli Kjartansson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Sæmundur Valdimarsson 0/4 fráköst.
Þór Þ.: Guðmundur Jónsson 16/7 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/5 fráköst/6 stolnir, Benjamin Curtis Smith 11, Robert Diggs 10/8 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8/4 fráköst, Darrell Flake 6/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0.
KR-Snæfell 63-104 (12-24, 15-29, 18-22, 18-29)
KR: Danero Thomas 16, Martin Hermannsson 12, Brynjar Þór Björnsson 10, Helgi Már Magnússon 8/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Kristófer Acox 6, Jón Orri Kristjánsson 4, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Darri Freyr Atlason 0, Finnur Atli Magnusson 0/4 fráköst, Sveinn Blöndal 0, Keagan Bell 0.
Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 27/5 fráköst, Jay Threatt 18/11 fráköst/10 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 14, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13, Asim McQueen 12/10 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/5 fráköst, Óttar Sigurðsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Fjölnir-Tindastóll 75-72 (26-18, 12-20, 21-20, 16-14)
Fjölnir: Árni Ragnarsson 20/7 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 15/5 fráköst/8 stoðsendingar, Sylverster Cheston Spicer 14/9 fráköst, Jón Sverrisson 12, Christopher Matthews 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 4/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Smári Hrafnsson 0, Albert Guðlaugsson 0, Tómas Daði Bessason 0, Gunnar Ólafsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0.
Tindastóll: George Valentine 23/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 15, Isaac Deshon Miles 8/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Sigtryggur Arnar Björnsson 7, Helgi Rafn Viggósson 6/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 6, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 3/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0.
Mynd/ [email protected] – Asim McQueen treður með tilþrifum í DHL Höllinni í kvöld.