spot_img
HomeFréttirÚrslit: Úrvalsdeildarliðin lágu gegn Haukum og Blikum

Úrslit: Úrvalsdeildarliðin lágu gegn Haukum og Blikum

Í kvöld héldu 1. deildarliðin áfram að hrella úrvalsdeildarliðin í Lengjubikarnum en þessi hrollvekja úrvalsdeildarliðanna hófst í gærkvöldi þegar Hamar lagði KR. Í kvöld voru það Haukar sem lögðu Skallagrím og Breiðablik hafði betur gegn Fjölni. Í Keflavík mættust heimamenn og Grindavík þar sem Keflavík lagði gesti sína.
 
Úrslit kvöldsins
 
Haukar 83-82 Skallagrímur
Breiðablik 86-82 Fjölnir
Keflavík 99-91 Grindavík
  

Haukar-Skallagrímur 83-82 (29-14, 14-24, 19-25, 21-19)

Haukar: Arryon Williams 25/10 fráköst, Haukur Óskarsson 25/5 stoðsendingar, Andri Freysson 10/6 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 10/13 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5/9 fráköst, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Steinar Aronsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Emil Barja 0, Alex Óli Ívarsson 0. 

Skallagrímur: Carlos Medlock 28/4 fráköst/7 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 25/5 fráköst, Orri Jónsson 7/8 fráköst, Trausti Eiríksson 6/12 fráköst, Sigmar Egilsson 5, Davíð Ásgeirsson 4, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Guðmundsson 3, Snorri Sigurðsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Atli Aðalsteinsson 0, Andrés Kristjánsson 0. 

Breiðablik-Fjölnir 86-82 (22-16, 19-25, 22-16, 23-25)

Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/15 fráköst, Ægir Hreinn Bjarnason 20/4 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/9 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 16, Sigmar Logi Björnsson 6/4 fráköst, Rúnar Pálmarsson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 1, Ásgeir Nikulásson 0, Hjalti Már Ólafsson 0, Þórir Sigvaldason 0, Hákon Bjarnason 0, Halldór Halldórsson 0. 

Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 32/8 fráköst, Róbert Sigurðsson 12, Jón Sverrisson 11/7 fráköst, Christopher Matthews 10, Gunnar Ólafsson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 2, Árni Ragnarsson 0, Smári Hrafnsson 0, Leifur Arason 0, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 0, Albert Guðlaugsson 0. 

Fréttir
- Auglýsing -