spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík tók toppslaginn í Hólminum

Úrslit: Keflavík tók toppslaginn í Hólminum

Keflavík heldur sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna en boðið var upp á toppslag þegar Keflvíkingar mættu í Stykkishólm og lögðu þar Snæfell sem er í 2. sæti deildarinnar.
Lokatölur í Stykkishólmi voru 70-74 Keflavík í vil þar sem þrír leikmenn Keflavíkur gerðu 20 stig eða meira í leiknum. Jessica Jenkins gerði 21 stig og setti 5 af 11 þristum sínum. Þá bættu Pálína Gunnlaugsdóttir og Birna Valgarðsdóttir báðar við 20 stigum. Hjá Snæfell var Kieraah Marlow með 21 stig, 14 fráköst og 4 stoðsendingar.
 
Úrslit dagsins í Domino´s deild kvenna:

Valur-Grindavík 81-79 (16-14, 18-18, 26-22, 21-25)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 35/6 fráköst, Alberta Auguste 16/19 fráköst/6 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 14/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 4/9 fráköst/3 varin skot, María Björnsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 0/8 fráköst/5 stoðsendingar, Elsa Rún Karlsdóttir 0. Grindavík: Crystal Smith 31/10 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 20/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/10 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Ólöf Helga Pálsdóttir 2, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Alexandra Marý Hauksdóttir 0, Hulda Sif Steingrímsdóttir 0.  Snæfell-Keflavík 70-74 (21-12, 16-24, 10-21, 23-17)Snæfell: Kieraah Marlow 21/14 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 14/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/9 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/10 fráköst, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0. Keflavík: Jessica Ann Jenkins 21, Pálína Gunnlaugsdóttir 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 20/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 5/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, María Ben Jónsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0.  Fjölnir-Haukar 58-72 (11-12, 13-24, 15-16, 19-20)Fjölnir: Britney Jones 28/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/9 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/8 fráköst/4 varin skot, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/4 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Telma María Jónsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0. Haukar: Siarre Evans 33/22 fráköst/6 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/5 fráköst/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/4 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Ína Salome Sturludóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0.  
Mynd/ Eyþór Benediktsson: Sara Rún Hinriksdóttir í baráttunni í Stykkishólmi í dag.  
Fréttir
- Auglýsing -