spot_img
HomeFréttirÚrslit: Stórsigrar í Röstinni og Glacial Höllinni

Úrslit: Stórsigrar í Röstinni og Glacial Höllinni

Í kvöld lauk níundu umferð í Domino´s deild karla þar sem Grindavík kjöldró KFÍ og þannig fór einnig fyrir Keflvíkingum sem mættu í Icelandic Glacial Höllina í Þorlákshöfn. Þórsarar bundu þar enda á fimm leikja deildarsigurgöngu Keflavíkur.
 
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
 
Þór Þ.-Keflavík 108-82 (24-30, 30-18, 26-15, 28-19)
 
Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/12 fráköst/8 stoðsendingar, David Bernard Jackson 23/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 19/9 fráköst, Darrell Flake 12/7 fráköst, Darri Hilmarsson 7, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0.
 
Keflavík: Michael Craion 23/13 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 16/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 13/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 11/5 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 9/6 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 5/5 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Snorri Hrafnkelsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 1, Ragnar Gerald Albertsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Andri Daníelsson 0.
 
 
Grindavík-KFÍ 110-82 (35-26, 22-15, 35-22, 18-19)
 
Grindavík: Aaron Broussard 28/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Samuel Zeglinski 17/7 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Björn Steinar Brynjólfsson 7, Ármann Vilbergsson 6, Ómar Örn Sævarsson 6, Jens Valgeir Óskarsson 5/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 5/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 3, Jón Axel Guðmundsson 2.
 
KFÍ: Damier Erik Pitts 32/8 fráköst/10 stoðsendingar, Tyrone Lorenzo Bradshaw 15/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 11, Hlynur Hreinsson 9, Mirko Stefán Virijevic 7/8 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/4 fráköst, Leó Sigurðsson 2, Óskar Kristjánsson 0, Haukur Hreinsson 0.
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Þór Þ. 7/2 14
2. Grindavík 7/2 14
3. Snæfell 7/2 14
4. Stjarnan 6/2 12
5. Keflavík 5/4 10
6. Fjölnir 4/5 8
7. KR 4/4 8
8. Skallagrímur 3/5 6
9. ÍR 3/6 6
10. Njarðvík 3/6 6
11. KFÍ 2/7 4
12. Tindastóll 1/7 2
  
Fréttir
- Auglýsing -