Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.
Hrunamenn lögðu ÍA með minnsta mun mögulegum, Haukar kjöldrógu Hamar og Sindri hafði betur gegn Selfossi.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
Hrunamenn 93 – 92 ÍA
Selfoss 97 – 114 Sindri
Haukar 91 – 59 Hamar