spot_img
HomeFréttirTexas hold´em: 260 stig í leik Spurs og Rockets

Texas hold´em: 260 stig í leik Spurs og Rockets

Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og beindust flestra augu eflaust að nágrannarimmu Houston Rockets og San Antonio Spurs. Framlengja varð leikinn þar sem alls 260 stig litu dagsins ljós. Spurs reyndust grimmari á lokasprettinum og unnu framlenginguna 14-6.
 
Gary Neal var stigahæstur í liði Spurs með 29 stig og afrekaði það á 35 mínútum að taka hvorki frákast né gefa stoðsendingu, toppnáungi greinilega. Þriggja stiga nýtingin var þó ekkert að þvælast fyrir Neal með 7 af 10 í þristum! Tony Parker bauð hinsvegar upp á þrennu með 27 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar. Jeremy Lin var svo stigahæstur í liði Rockets með 38 stig og 7 stoðsendingar en Rockets léku án Harden að þessu sinni sem var fjarverandi með tognaðan hægri ökkla.
 
Spurs eru svo sem ekkert að hata það að leika á útivelli en af síðustu 35 útileikjum sínum í NBA deildinni hafa þeir unnið 30!
 
 
Úrslit næturinnar:
  

FINAL
 
7:00 PM ET
DET
97
PHI
104
21 28 26 22
 
 
 
 
25 21 30 28
97
104
  DET PHI
P Monroe 22 Holiday 25
R Maxiell 11 Turner 11
A Stuckey 5 Holiday 8
 
Highlights
 
FINAL
 
7:00 PM ET
GSW
104
Fréttir
- Auglýsing -