spot_img
HomeFréttirSmith með buzzer í sigri Knicks

Smith með buzzer í sigri Knicks

 NY Knicks komust á sigurbraut að nýju eftir tapið gegn Lakers í gær. Þeir hoppuðu yfir til Arizona þar sem þeir tókust á við Pheonix Suns.  Gríðarlega jafnleikur allt fram á síðustu sekúndu þar sem að JR Smith sem er að eiga vægast sagt frábært tímabil, setti niður síðustu stig leiksins þegar lokaflautan gall. 97:99 sigur Knicks og Smith með 27 stig af bekknum.  Knicks spiluðu í þetta skiptið án Carmelo Anthony sem meiddist í leiknum gegn Lakers og þá eru þeir Raymond Felton og Rasheed Wallace einnig á meiðslalistanum.  Jared Dudley sallaði niður 36 stigum fyrir Suns en þau dugðu ekki. 
 
 
LA Lakers höfðu unnið 5 sigra í röð fyrir gærkvöldið og virtust vera á leiðinni á beinu brautina. En þeir brotlentu í Denver og enn er það varnarleikurinn hjá þeim sem eru til vandræða. Lakers náðu að skora 114 stig sem ættu að öllu jöfnu að duga til sigurs en þeir náðu hinsvegar þrátt fyrir þessi 114 stig að tapa með 12 stigum. 126:114 lokastaðan þar sem að Corey Brewer kom af bekknum hjá Nuggets og setti 27 stig.  Kobe með 40 stig. 
 
Aðrir leikir fóru eins og segir hér að neðan: 
 
 
FINAL
 
7:00 PM ET
CLE
87
WAS
84
22 23 23 19
 
 
 
 
26 17 25 16
87
84
  CLE WAS
P Irving 26 Okafor 17
R Thompson 12 Webster 10
A Irving 8 Mack 7
 
Highlights
Game Stat FG% 3P% FT% REB TO
CLE 37.8 37 65.2 38
Fréttir
- Auglýsing -