spot_img
HomeFréttirMiami lagði Dallas í framlengingu

Miami lagði Dallas í framlengingu

NBA deildin bauð upp á heljarinnar veislu í nótt, hvorki fleiri né færri en 12 leikir voru á dagskránni þar sem meistarar Miami mörðu Dallas eftir framlengdan spennuslag. Clippers fengu skell og töpuðu þar með sínum öðrum leik í röð og Toronto kjöldró Portland sem í gær náði í sterkan útisigur gegn New York.
 
Miami 119-109 Dallas
LeBron James fór mikinn í liði Miami og vantaði bara eina stoðsendingu upp á þrennuna með 32 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Tölurnar hjá Dwyane Wade voru heldur ekkert slor, 27 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar. Hjá Dallas var O.J. Mayo með 30 stig, 3 fráköst og 6 stoðsendingar. Dirk Nowitzki er enn að koma inn af bekknum en lék í tæpar 30 mínútur og gerði 19 stig og tók 6 fráköst. Framlengja varð leikinn í stöðunni 103-103 eftir að ,,Dirkarinn” hafði jafnað metin með einu af sínu víðfrægu ,,úr jafnvægi” teigskotum. Heat reyndust svo mun sterkari í framlengingunni og unnu hana 16-6!
 
 
 
Úrslit næturinnar
  

FINAL
 
7:00 PM ET
POR
79
TOR
102
17 22 22 18
 
 
 
 
24 31 23 24
79
102
  POR TOR
P Lillard 18 Ross 26
R Aldridge 10 Davis 7
A Lillard 7 Calderon 13
 
Highlights
 
FINAL
 
7:00 PM ET
CHI
96
Fréttir
- Auglýsing -