spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaHalldór eftir leikinn gegn Selfoss "Framtíðin er virkilega björt fyrir þetta lið"

Halldór eftir leikinn gegn Selfoss “Framtíðin er virkilega björt fyrir þetta lið”

Fjölnir lagði Selfoss með níu stigum í kvöld í fyrstu deild karla, 104-95. Eftir leikinn er Fjölnir í 4. sæti deildarinnar með 26 stig á meðan að Selfoss er í 6. sætinu með 22 stig.

Tölfræði leiks

Fjölnir Tv ræddi við Halldór Karl Þórsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -