Paul Pierce skoraði 23 stig þegar að Boston Celtics tóku á móti Houston Rockets í nótt. 103:91 varð niðurstaða kvöldsins þar sem bekkurinn hjá Celtics var að skila gríðarlega flottu framlagi. Þar munar aldeilis um að nýliðin Jared Sullinger frá Ohio er að koma sterkur inn. Setti niður 14 stig og tók 11 fráköst í nótt. Hjá Houston var það að venju James Harden sem var þeirra sprækastur í skorun með 24 stig.
Kevin Durant skoraði aðeins 25 stig……í fyrri hálfleik gegn Lakers í nótt þegar Thunder settu 116 stig gegn 101 Lakers stigum í Los Angeles í nótt. Lakers náðu að halda í við Oklahoma fyrstu ca 17 mínútur leiksins en þar með var það búið hjá þeim og Thunder hófu að slíta sig frá og sigruðu að lokum. Durant endaði leikinn með 42 stig. Hjá Lakers var það Kobe Bryant sem dró vagninn með 28 stig. Lakers leika enn þessa daganna án D. Howard og P. Gasol sem eru meiddir.
Úrslit gærkvöldsins
FINAL
7:00 PM ET
CHA
78
TOR
99
16 | 23 | 19 | 20 |
|
|
|
|
29 | 24 | 23 | 23 |
78 |
99 |
CHA | TOR | |||
---|---|---|---|---|
P | Kidd-Gilchrist | 12 | Anderson | 16 |
R | Adrien | 9 | Fields | 11 |
A | Sessions | 3 | Calderon | 6 |
Game Stat | FG% | 3P% | FT% | REB | TO |
---|---|---|---|---|---|
CHA | 37.3 | 25 | 86.4 |
|