Dallas Mavericks fengu Oklahoma í heimsókn í nótt í NBA deildinni og hvílíkur leikur þar á ferð. Framlenging sem endaði svo loks með sigri OKC 117:114. Kevin Durant með hvorki fleiri nér færri en 52 stig fyrir Oklahoma. Gamla rörið, Vince Carter koma af bekknum fyrir Dallas og setti 29 stig fyrir Mavs. Í Boston var svo heldur engin slor leikur þegar Chicago mættu í heimsókn. Allt virtist stefna í sigur heimamanna í grænu en Kirk Heinrich náði að þvinga leikinn í framlengingu og loks var það Ítalski folinn Marco Belinelli sem setti úrslitakörfu leiksins með ótrúlegum “fade away”. Lokastaða kvöldsins 99:100.
FINAL
7:00 PM ET
CHI
100
BOS
99
23 | 22 | 23 | 20 | |
|
|
|
|
|
19 | 20 | 23 | 26 |
100 |
99 |
Overtime
Game Stat | FG% | 3P% | FT% | REB | TO |
---|---|---|---|---|---|
CHI | 48 | 33.3 | 71.9 | 43 | 21 |
BOS | 41.8 | 21.4 | 71.4 | 42 | 11 |
Season Series: CHI 2-1
- 11/12 - BOS 101 @ CHI 95
- 12/18 - BOS 89 @