spot_img
HomeFréttirÖldungamóti Þórs frestað til 16. mars

Öldungamóti Þórs frestað til 16. mars

Tilkynning var að berast frá KKD Þórs á Akureyri þar sem fram kemur að búið sé að fresta öldungamóti félagsins til 16. mars næstkomandi.
 
 
Nánar verður greint frá mótinu þegar nær dregur en fresta varð því af óviðráðanlegum ástæðum. 
Fréttir
- Auglýsing -