spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Heil umferð í Domino´s deild kvenna

Leikir dagsins: Heil umferð í Domino´s deild kvenna

Í kvöld fer fram heil umferð í Domino´s deild kvenna en það er 20. umferðin. Allir leikir hefjast kl. 19:15. Í kvöld eigast einmitt við liðin sem þann 16. febrúar næstkomandi munu leika til bikarúrslita í Laugardalshöll. Topplið Keflavíkur tekur þá á móti Val í Toyota-höllinni.
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna, 19:15:
 
Grindavík-Fjölnir
Keflavík-Valur (Beint á Sport TV)
Njarðvík-Snæfell
KR-Haukar
 
 
Mynd/ [email protected] – Kristrún Sigurjónsdóttir og Valskonur mæta í Toyota-höllina í kvöld.
  
 
Fréttir
- Auglýsing -