Lykilleikmaður 19. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Fjölnis Aliyah Mazyck.
Í gífurlega sterkum sigri gegn Njarðvík sem kom Fjölni í efsta sæti deildarinnar var Aliyah besti leikmaður vallarins. Aliyah lék allar 40 mínútur leiksins og skilaði á þeim 36 stigum, 9 fráköstum, 6 stoðsendingum, 3 stolnum boltum og vörðu skoti. Einnig var hún nokkuð skilvirk með 31 framlagsstig fyrir frammistöðuna.
Lykilleikmenn:
- umferð – Ameryst Alston / Val
- umferð – Ameryst Alston / Val
- umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
- umferð – Anna Ingunn Svansdóttir / Keflavík
- umferð – Aliyah A’taeya Collier / Njarðvík
- umferð – Sanja Orozovic / Fjölnir
- umferð – Aliyah A’taeya Collier / Njarðvík
- umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
- umferð – Robbi Ryan / Grindavík
- umferð – Dagný Lísa Davíðsdóttir / Fjölnir
- umferð – Dagný Lísa Davíðsdóttir / Fjölnir
- umferð – Ameryst Alston / Val
- umferð – Sanja Orozovic / Fjölnir
- umferð – Aliyah Daija Mazyck / Fjölnir
- umferð – Keira Robinson / Haukar
- umferð – Daniela Wallen Morillo / Keflavík
- umferð – Aliyah Daija Mazyck / Fjölnir
- umferð – Keira Robinson / Haukar
- umferð – Aliyah Daija Mazyck – Fjölnir