spot_img
HomeFréttirBoston pakkaði Lakers saman

Boston pakkaði Lakers saman

Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Boston jarðaði Lakers og unnu sinn fimmta leik í röð eftir að Rajon Rondo meiddist. Kauði er hæfileikaríkur leikmaður en ,,díva” af guðsnáð og virðast liðsmenn Boston vera að finna sig vel án hans og spurning hvort hann eigi afturkvæmt en það er í raun of snemmt að segja þar sem hann verður frá í dágóðan tíma vegna krossbandaslita. 
 
 
Lakers 96-116 Boston
Paul Pierce var stigahæstur í liði Boston með 24 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar og Kevin Garnett komst í 25.000 stiga klúbbinn en hann gerði 15 stig og tók 5 fráköst í leiknum. Garnett er aðeins sextándi leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar sem nær þessum áfanga.
Kobe Bryant var atkvæðamestur í liði Lakers með 27 stig og 7 fráköst. Dwight Howard var mættur aftur í búning hjá Lakers eftir meiðsli og gerði 9 stig og tók 9 fráköst á tæpum hálftíma.
 
Tilþrif næturinnar
 
 
Úrslit næturinnar

FINAL
 
8:00 PM ET
LAL
95
BOS
116
23 21 25 26
 
 
 
 
27 31 37 21
95
116
  LAL BOS
P Bryant 27 Pierce 24
R Howard 9 Wilcox 9
A Nash 5 Pierce 6
 
Highlights
 
FINAL
 
10:30 PM ET
CHI
96
Fréttir
- Auglýsing -