[email protected] greip þjálfara Vals og Keflavíkur í Laugardalshöll og spjallaði örstutt við kappana fyrir leik. Sigurður sagði að enginn bikarleikur væri eins en Ágúst sagðist vera búinn að bíða lengi eftir þessum leik sem uppalinn Valsari.
Karfan TV: Viðtöl við Ágúst og Sigurð fyrir leik
Fréttir