spot_img
HomeFréttirÞór dró upp smásjánna - duglegastir að ferðast í bikarleiki

Þór dró upp smásjánna – duglegastir að ferðast í bikarleiki

Þór Þorlákshöfn segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við bikarskálina sem jafnan er notuð þegar dregið er í bikarkeppni KKÍ. Á heimasíðu Þórsara má sjá stutt innslag þar sem Þorlákshafnarmenn óska nýkrýndum bikarmeisturum til hamingju með sigur helgarinnar. Að sama skapi hafa heilladísirnar sem búa í bikarskálinni ekki gefið Þórsurum gaum ef marka má pistil þeirra.
 
Segir í pistlinum að Þór hafi aðeins fengið tvo heimaleiki í bikarnum á síðustu sjö árum og í samanburði við önnur lið í Domino´s deild karla séu Þórsarar langduglegastir að ferðast í bikarleiki.
 
  
Fréttir
- Auglýsing -