spot_img
HomeFréttirÚrslit: Njarðvík vann framlengdan slag í Síkinu

Úrslit: Njarðvík vann framlengdan slag í Síkinu

Fjórir leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem Njarðvík, Stjarnan, Snæfell og Keflavík náðu sér í tvö afar dýrmæt stig. Framlengja varð viðureign Tindastóls og Njarðvíkur þar sem grænir höfðu að lokum betur. Stjarnan vann sannfærandi sigur í DHL Höllinni, Snæfell vann Skallagrím í Fjósinu og Keflavík lagði Þór Þorlákshöfn í Toyota-höllinni.
 
Njarðvíkingar höfðu sætaskipti við KR og komust upp í 6. sæti deildarinnar, Snæfell jafnaði Grindavík á toppi deildarinnar en gulir eiga leik til góða, Keflavík er nú í 5. sæti með 26 stig og Stjarnan í því fjórða með jafn mörg stig og bæði söxuðu þau forskot Þórs á sig niður um tvö stig.
 
Tindastóll 98-103 Njarðvík
Keflavík 106-100 Þór Þorlákshöfn
Skallagrímur 78-85 Snæfell
KR 75-87 Stjarnan
*Viðureign KFÍ og Grindavíkur var frestað
 
Keflavík-Þór Þ. 106-100 (23-23, 30-27, 26-19, 27-31)
 
Keflavík: Michael Craion 29/15 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 27, Darrel Keith Lewis 18/6 fráköst/6 stoðsendingar, Billy Baptist 16/8 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Arnar Freyr Jónsson 5, Snorri Hrafnkelsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
 
Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 30/8 stoðsendingar, David Bernard Jackson 26/13 fráköst, Vilhjálmur Atli Björnsson 16/3 varin skot, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Darrell Flake 14/4 fráköst, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Grétar Ingi Erlendsson 0/7 fráköst.
 
Tindastóll-Njarðvík 98-103 (20-24, 31-22, 15-14, 16-22, 16-21)
 
Tindastóll: Drew Gibson 25/16 stoðsendingar, George Valentine 22/16 fráköst, Svavar Atli Birgisson 14/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 10, Hreinn Gunnar Birgisson 7/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 3, Finnbogi Bjarnason 0, Þorbergur Ólafsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
 
Njarðvík: Nigel Moore 32/11 fráköst/6 stolnir, Elvar Már Friðriksson 22/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Orrason 13, Marcus Van 12/13 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 8/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 7, Friðrik E. Stefánsson 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2, Birgir Snorri Snorrason 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0.
 
 
KR-Stjarnan 75-87 (18-27, 21-27, 24-18, 12-15)
 
KR: Brynjar Þór Björnsson 18/5 fráköst/6 stoðsendingar, Martin Hermannsson 13, Brandon Richardson 13/5 fráköst/8 stoðsendingar, Kristófer Acox 10/10 fráköst, Helgi Már Magnússon 8, Jón Orri Kristjánsson 5, Darshawn McClellan 5/4 fráköst, Finnur Atli Magnusson 3, Illugi Steingrímsson 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Högni Fjalarsson 0, Ragnar Jósef Ragnarsson 0.
 
Stjarnan: Jarrid Frye 32/12 fráköst, Justin Shouse 21/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 17/8 fráköst, Brian Mills 8/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 4, Kjartan Atli Kjartansson 3/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 2, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Daði Lár Jónsson 0.
 
 
Skallagrímur-Snæfell 78-85 (22-15, 17-19, 21-26, 18-25)

 
Skallagrímur: Carlos Medlock 31/8 fráköst/9 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 21, Sigmar Egilsson 7, Davíð Ásgeirsson 6, Trausti Eiríksson 5/6 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 3, Orri Jónsson 3/5 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 2/9 fráköst, Davíð Guðmundsson 0, Egill Egilsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Elfar Már Ólafsson 0.
 
Snæfell: Ryan Amaroso 27/15 fráköst, Jay Threatt 21/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 17/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 9/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Stefán Karel Torfason 1, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Ólafur Torfason 0/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0.
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Sti m/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Grindavík 19 15 4 30 1849/1650 97.3/86.8 9/1 6/3 100.2/85.0 94.1/88.9 4/1 8/2 +1 +4 -1 2/0
2. Snæfell 20 15 5 30 1930/1738 96.5/86.9 8/2 7/3 97.1/86.8 95.9/87.0 4/1 8/2 +2 +3 +1 3/3
3. Þór Þ. 20 14 6 28 1852/1715 92.6/85.8 8/2 6/4 91.0/82.6 94.2/88.9 3/2 6/4 -1 +4 -1 5/4
4. Stjarnan 20 13 7 26 1886/1766 94.3/88.3 7/3 6/4 90.6/81.9 98.0/94.7 4/1 6/4 +4 +2 +2 0/4
5. Keflavík 20 13 7 26 1840/1762 92.0/88.1 7/3 6/4 92.9/87.8 91.1/88.4 3/2 8/2 +1 +4 -2 2/3
6.
Fréttir
- Auglýsing -