spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: Grindavík og Njarðvík leiða

Hálfleikstölur: Grindavík og Njarðvík leiða

Nú er hálfleikur í báðum viðureignum kvöldsins í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla. Viðureign Njarðvíkur og Snæfells er í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport og er staðan í Ljónagryfjunni 54-45 heimamönnum í vil. Nigel Moore er kominn með 20 stig í liði Njarðvíkinga en Jay Threatt er með 15 í liði Snæfells.
 
Í Borgarnesi er staðan 38-54 fyrir Grindvíkinga þar sem Aaron Broussard er með 19 stig og 10 fráköst í Grindavíkurliðinu en Carlos Medlock 15 í liði Skallagríms.
 
Nánar síðar…
  
Fréttir
- Auglýsing -