spot_img
HomeFréttirTæpur hálftími í leik

Tæpur hálftími í leik

Nú er rúmur hálftími þangað til fjórða viðureign Stjörnunnar og Grindavíkur hefst í Ásgarði í Garðabæ. Staðan er 2-1 í einvíginu fyrir Stjörnuna sem geta með sigri í kvöld orðið Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. 
 
Ef Grindvíkingar vinna þá verður blásið til oddaleiks í Röstinni í Grindavík. Hér er að verða húsfyllir og nú fer hver að verða síðastur að mæta í hús…
Fréttir
- Auglýsing -