spot_img
HomeFréttirKarfan TV: Geðveikur hópur og frábær þjálfari

Karfan TV: Geðveikur hópur og frábær þjálfari

„Ég satt að segja bjóst ekki við að ég yrði heil svona lengi,“ sagði sigurreif Birna Valgarðsdóttir í samtali við Karfan TV í kvöld þegar Keflavík varð Íslandsmeistari í Domino´s deild kvenna 2013. Birna skoraði 7 stig í leiknum og tók 12 fráköst í liði Keflavíkur en hún gefur ekkert út um hvernig framhaldið verður hjá henni.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -