Næsta laugardag munu KKÍ og Domino´s standa að stelpubúðum fyrir 10 ára og eldri en stelpurnar munu þá æfa með íslenska landsliðinu. Æfingin fer fram í Toyota-höllinni í Keflavík næsta laugardag kl. 10:00.
Skráning fer fram á [email protected] og síma 514 4100.