Topplið 1. deildar heimsótti í kvöld liðið sem sat fyrir leikinn í 4. sæti deildarinnar og voru bæði lið að spila sinn 20. leik í vetur. Haukar voru talsvert sigurstranglegri komandi inn í leikinn í Dalhúsum en heimamenn í Fjölni létu gestina svo sannarlega hafa fyrir því að fara taka með sér stigin tvö.
Hérna eru önnur úrslit kvöldsins
Karfan spjallaði við Máté Dalmay þjálfara Hauka eftir leik í Dalhúsum.