spot_img
HomeFréttirHraunar Karl semur við KFÍ

Hraunar Karl semur við KFÍ

Hraunar Karl Guðmundsson mun leika með KFÍ í Domino´s deild karla á næstu leiktíð en hann samdi nýverið við félagið. www.kfi.is greinir frá.
 
Á heimasíðu KFÍ segir:
 
Nú fyrir stundu gekk Hraunar Karl Guðmundsson til liðs við okkur í KFÍ. Hraunar lék undir stjórn Borce okkar í Breiðablik í haust og erum við kampakát yfir að fá þennan eðaldreng í okkar raðir. Hann var með 13 stig, 3 fráköst og 3 stoðsendingar síðasta vetur með Blikum og er feykilega duglegur drengur.
 
Mynd/ Hraunar fyrir miðju ásamt Sævari formanni og Birgi Erni þjálfara KFÍ.
  
Fréttir
- Auglýsing -