Í dag hefst keppni í Lengjubikarkeppni kvenna en fjórir leikir eru á dagskránni og hefjast þeir allir kl. 19:15. Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hefja keppnina á því að bjóða Valskonur velkomnar í TM-Höllina.
Leikir dagsins í Lengjubikarkeppni kvenna, 19:15
Hamar-Stjarnan
Keflavík-Valur
Haukar-Fjölnir
KR-Njarðvík