spot_img
HomeFréttirNýliði Kings hrekkir mömmu

Nýliði Kings hrekkir mömmu

Það hefur ætíð verið þannig  með nýliða í NBA deildinni þegar þeir eru spurðir hvað þeir koma til með að gera fyrst eftir að hafa verið valdir í nýliðavalinu þá virðast þeir allir ætla að kaupa hús fyrir mömmu sína (en pabbi?)   En Ben McLemore sem var valin númer 7 af Sacramento Kings kom móður sinni á “óvart” nú nýlega og það líklega í nýja húsinu sem hann hefur keypt handa henni. 
Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan þá er þetta hrekkur sem fer ekki vel í móður hans.  En svo er það nú einu sinni þannig að ef einhver er að taka myndband af þér að opna einhverskonar pakka eða poka þá er oftast eitthvað sem má búast við. 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -