spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSubway deildar uppgjör Aukasendingarinnar: Hvað gengur vel, hvað er að klikka og...

Subway deildar uppgjör Aukasendingarinnar: Hvað gengur vel, hvað er að klikka og valið í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Ítalíu

Aukasendingin kom saman með Þeim Hundtrygga Hraunari Karl og Þeim Kvíðna Guðmundi Auðunn til þess að fara yfir fréttir vikunnar, fyrstu deildina, aðra deildina og síðustu leiki í Subway deildinni. Farið er yfir spá deildarinnar fyrir tímabilið með tilliti til þess hvar liðin standa í dag, hvort að stuðningsmenn geti verið ánægðir, hvað hafi gengið vel og hvað hafi farið úrskeiðis.

Þá er farið yfir næsta landsliðsglugga Íslands sem er nú í lok mánaðar. Þar mun Ísland mæta sterku liði Ítalíu í tveimur leikjum, heima og heiman. Alveg í lokin velur Aukasendingin 12 leikmanna landsliðshóp miðað við að allir séu heilir og klárir.

Listen on Apple Podcasts

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

Fréttir
- Auglýsing -