spot_img
HomeFréttirBirgir og Ragna leikmenn ársins hjá Val

Birgir og Ragna leikmenn ársins hjá Val

Lokahóf Vals-liðanna fór fram á dögunum þar sem miðherjarnir Birgir Björn Pétursson og Ragna Margrét Brynjarsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka félagsins. Edwin Boama var valinn stuðningsmaður ársins en þið þekkið hann eflaust sem Fun Eddie en kappinn sá er mikill stuðbolti og annar eins Valsari vandfundinn.
 
 
Birgir Björn gerði 14 stig og tók 9,9 fráköst að meðaltali í leik með Val á tímabilinu og var með 18,3 að jafnaði í framlag. Ragna Margrét var með 8,4 stig og 8,3 fráköst að meðaltali í leik og 11,1 að jafnaði í framlag. Hér að neðan gefur svo að líta alla þá einstaklinga sem voru heiðraðir á lokahófi Vals.
 
100 mfl. leikir fyrir Val
Guðbjörg Sverrisdóttir (102)
Hallveig Jónsdóttir (106)
Kristrún Sigurjónsdóttir (105)
María Björnsdóttir (125)
Ragnheiður Benónísdóttir (124)
Unnur Lára Ásgeirsdóttir (124)
 
Benedikt Blöndal (109)
Birgir Björn Pétursson (100)
Ragnar Gylfason (111)
 
150 mfl. leikir fyrir Val
Þórunn Bjarnadóttir (187)
 
Leikmaður ársins mfl.ka Birgir Björn Pétursson
Varnarmaður mfl.ka Oddur Ólafsson
Framfarir mfl.ka Benedikt Blöndal
 
Leikmaður ársins mfl.kv Ragna Margrét Brynjarsdóttir
Varnarmaður mfl.kv Þórunn Bjarnadóttir
Framfarir mfl.kv María Björnsdóttir
 
Valshjartað
Margrét Ósk Einarsdóttir
Benedikt Blöndal
Steindór A?alsteinsson
 
Stuðningsmaður ársins
Edwin Boama
  
Edwin Boama a.k.a. Fun Eddie
Fréttir
- Auglýsing -