spot_img
HomeFréttirHildur og Sigurður best í Hólminum

Hildur og Sigurður best í Hólminum

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Snæfells fór fram á dögunum þar sem Hildur Sigurðardóttir og Sigurður Þorvaldsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka félagsins.
 
 
Meistaraflokkur karla:
Besti leikmaður: Sigurður Þorvalsdsson
Besti ungi leikmaðurinn: Stefán Karel Torfason
Besti varnarmaðurinn: Sveinn Arnar Davíðsson
 
Jón Ólafur Jónsson fékk viðurkenningu fyrir frábær störf fyrir Snæfell en hann segir nú skilið við Hólmara og heldur til Reykjavíkur í nám. Þá var Hafþór Ingi Gunnarsson einnig kvaddur sérstaklega en hann hefur látið skónna á hilluna sökum meiðsla.
 
Meistaraflokkur kvenna:
Besti leikmaður: Hildur Sigurðardóttir
Besti ungi leikmaðurinn: Hildur Björg Kjartansdóttir
Besti varnarmaðurinn: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir
Mestu framfarir og glæsilegur árangur í úrslitakeppni: Helga Hjördís Björgvinsdóttir
 
Þá settu Hólmarar saman veglegt myndband til heiðurs Íslandsmeisturunum sínum í kvennaflokki en myndbandið var frumflutt á lokahófi Snæfells:
  
Fréttir
- Auglýsing -