spot_img
HomeFréttirDarri: Þurfa allir að skila sínu

Darri: Þurfa allir að skila sínu

Darri Hilmarsson gerði 18 stig fyrir KR í kvöld þegar deildarmeistararnir tóku 1-0 forystu í úrslitum Domino´s deildar karla gegn Grindavík. Darri setti niður 5 af 6 þristum sínum í kvöld, var hreinlega sjóðandi en hann hefur verið duglegur að bæta við sig skotæfingum þetta tímabilið. Darri sagði í samtali við Karfan TV að allir þurfi að skila sínu í liði KR til að verkefnið gangi upp.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -