spot_img
HomeFréttirLeikjadagskrá Íslands á NM U16 og U18 ára

Leikjadagskrá Íslands á NM U16 og U18 ára

Sem fyrr láta Íslendingar sig ekki vanta á Norðurlandamót yngri landsliða og rétt eins og síðastliðin ár fer það fram í Solna í Svíþjóð á heimavelli Solna Vikings, Solnahallen. Fjögur lið frá Íslandi taka þátt, þ.e. U16 karla og kvenna og U18 karla og kvenna. Karfan.is verður ytra dagana 28. maí – 1. júní næstkomandi og mun greina ítarlega frá mótinu í máli og myndum.
 
 
Hér að neðan er leikjadagskrá íslensku liðanna
(tími er staðartími í Svíþjóð)
 
U16 karlar
 
28. maí – 19:00 Ísland-Eistland
29. maí – 11:00 Ísland-Noregur
30. maí – 15:00 Ísland-Finnland
31. maí – 13:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní – 13:45 Ísland-Danmörk
 
U16 konur
 
28. maí – 21:00 Ísland-Eistland
29. maí – 13:00 Ísland-Noregur
30. maí – 17:00 Ísland-Finnland
31. maí – 15:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní – 14:30 Ísland-Danmörk
 
U18 karlar
 
28. maí – 19:00 Ísland-Eistland
29. maí – 19:00 Ísland-Noregur
30. maí – 17:00 Ísland-Finnland
31. maí – 19:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní – 16:15 Ísland-Danmörk
 
U18 konur
 
28. maí – 17:00 Ísland-Eistland
29. maí – 17:00 Ísland-Noregur
30. maí – 19:00 Ísland-Finnland
31. maí – 17:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní – 14:30 Ísland-Danmörk
  
Fréttir
- Auglýsing -